Happdrættisflokkurinn

Posted: mars 19, 2013 in Stjórnmál, Umræða
Efnisorð:, , , ,

Ég verð eiginlega að fara í framboð eins og allir hinir.. og er  að hugsa um að hafa þetta einfalt.

Happdrættisflokkurinn held ég að sé málið.

Skoðanakannanir sýna að yfir 95% landsmanna vilja gjarnan vinna stóra vinninginn í happdrætti.

Þetta verður væntanlega eina stefnumálið, allir vinna stóra vinninginn, hvort sem er í happdrætti, lottó, getraunum..

Lokað er á athugasemdir.