Það er grundvallar misskilningur hjá hluta þingmanna þegar talað er um að ekki sé hægt að afgreiða nýja stjórnarskrá á meðan mikið ósætti er um málið.
Aðalatriðið er að þetta mál snýst ekkert um vilja þingsins, sætti eða ósætti þar á bær, hvað þá nauman eða mikinn meirihluta innan þings, að ég tali nú ekki um hvort þetta hefur áhrif á kosningabaráttu einhverra flokka.
Þetta mál snýst um að mikill meirihluti þjóðarinnar hefur lýst skýrum vilja.