Viljaleysi eða getuleysi?

Posted: mars 5, 2013 in Stjórnmál, Umræða
Efnisorð:

Ég átta mig ekki á því hvort sú ákvörðun að drepa stjórnarskrármálið stafar af viljaleysi eða getuleysi.

Og í sjálfu sér skiptir svarið ekki máli.

Í næstu kosningum kemur ekki til greina hjá mér að kjósa flokk sem styður ekki málið.

Ef viljinn er ekki fyrir hendi eftir afdráttarlausa niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslu þá nægir það mér til að taka afstöðu.

Ef getan til að klára málið á þessum tíma er ekki til staðar – þegar málið er komið langleiðina og litið eftir annað en að afgreiða – þá nægir það mér líka.

Lokað er á athugasemdir.