Rokkbars-opnunar-hátíð

Posted: apríl 18, 2013 in Tónlist
Efnisorð:,

Íslenski Rokkbarinn er að opna í Hafnarfirði þessa dagana, að Dalshrauni 13.

Opnunarhátíðin hófst í gær og stendur fram á laugardag.

Frábært að sjá nýjan stað sem ætlar sér að vera með lifandi tónlist með rokk sem „flaggskipið“.

Við Fræbbblar spilum í kvöld ásamt fjölda annarra – Pungsig, Norn, Sindri Eldon & The Ways, The Wicked Strangers og Elín Helena.

Þá er ekki verra að það er frítt inn og til að toppa það þá er „happy hour“ frá 20:00-22:00.

Lokað er á athugasemdir.