Hvers vegna ég get ekki kosið… Alþýðufylkinguna

Posted: apríl 16, 2013 in Stjórnmál, Umræða
Efnisorð:,

Án þess að vilja gera lítið úr einlægum áhuga meðlima Alþýðufylkingarinnar fyrir betra samfélagi – þá er ég einfaldlega fullkomlega ósammála þeim í grundvallar atriðum. Ég er hvorki sósíalisti eða kommúnisti og get ekki tekið undir stefnumál fylkingarinnar.

Ég vil ekki félagsvæða bankakerfið og ég vil afskipti ríkisins af atvinnurekstri sem minnstan.

Athugasemdir
  1. Auk þess býður sú fylking ekki fram!

  2. Alþýðufylkingin býður sig fram í báðum Reykjavíkurkjördæmunum.