Án þess að vilja gera lítið úr einlægum áhuga meðlima Alþýðufylkingarinnar fyrir betra samfélagi – þá er ég einfaldlega fullkomlega ósammála þeim í grundvallar atriðum. Ég er hvorki sósíalisti eða kommúnisti og get ekki tekið undir stefnumál fylkingarinnar.
Ég vil ekki félagsvæða bankakerfið og ég vil afskipti ríkisins af atvinnurekstri sem minnstan.