Ekki svo að skilja að ég trúi einu orði af kenningum um hver stóð á bak við að birta svokölluð Panama skjöl eða hver tilgangur viðkomandi hefði getað verið. Það má meira að segja vel vera að þetta sé allt rétt, ég hef ekki grun.
Það skiptir einfaldlega engu máli.
Það sem skiptir máli er hvað stendur í skjölunum.
Og það skipti máli hvernig þú brást við.