Er pólítík keppnisíþrótt?

Posted: október 15, 2014 in Stjórnmál
Efnisorð:,

Ég að einhver þingmaður nær ekki þeirri hugsun að samflokksmaður hans hafi sjálfstæða skoðun og sé ekki með sömu skoðun og hinir „í liðinu“.

Kannski kristalla þessi ummæli þingmannsins stærsta vanda íslenskra stjórnmála. Menn eru saman „í liði“ og í einhvers konar keppni við „andstæðingana“. Það sem skiptir máli er að hafa betur í keppninni. Ekki að komast að niðurstöðu með því að ræða málið.

Á meðan það þykir undarlegt og tilefni til að móðgast að þingmaður hafi sjálfstæða skoðun – og á meðan það þykir yfirleitt fréttnæmt – þá vantar „ljósár“ upp á þroska manna til að sitja á löggjafarsamkomu.

Athugasemdir
  1. Geturðu ekki sett inn Facebook-deilihnapp á færslurnar, Valgarður?