Að spá heimsendi

Posted: desember 19, 2012 in Umræða

er undarleg tómstundaiðja.

Ef þú hefur rétt fyrir þér… þá verða auðvitað allir dauðir og enga viðurkenningu að fá fyrir að hafa haft rétt fyrir sér.

Ef þú hefur rangt fyrir þér… þá ertu búinn að gera þig að algjöru fífli.

 

Athugasemdir
 1. Birgir Baldursson skrifar:

  Það sem máli skiptir er það sem gerist í millitíðinni, það hversu mörgum kjánum tekst þér að ganga í augun á og þiggja af þeim upphefð og fjármuni.

  • Það eru auðvitað margir sem hafa gert út á þetta, en mér heyrist „núverandi“ heimsendaspá ekki ganga út á að hafa fé af fólki eða fá það til að dýrka einhverja einstaklinga.

 2. Kristján skrifar:

  trixið er að hafa óljósa eða rúma tímasetningu, t.d. má spá heimsendi á bilinu 2022 – 2222, hver hlær þá?

 3. Skeggi Skaftason skrifar:

  Fjölmennustu trúarbrögð heims eru nú kennd við einn frægasta heimsendaspámanninn.