Af Hæðstarétti

Posted: desember 7, 2012 in Umræða
Efnisorð:,

Mér hefur sennilega misheyrst allan tímann þegar mér heyrðist talað um „Hæstarétt Íslands“.. og skildi nafnið þannig að þetta væri réttur sem væri hærri, merkilegri og jafnvel réttsýnni öðrum.

Sennilega á þetta að vísa til „Hæðstaréttar“ eða „Hæðastaréttar“, svona einhvers konar brandari sem hæðist að hugmyndinni um réttarkerfi og gerir Íslendinga ítrekað að aðhlátursefni í Evrópu.

Lokað er á athugasemdir.