Að „pönkast“ í einhverjum…

Posted: september 19, 2012 in Spjall
Efnisorð:,

Ég er alltaf jafn áttavilltur þegar ég heyri fólk tala um að „pönkast“ í einhverjum. Fyrir mér væri þetta spila skemmtilega rokktónlist fyrir viðkomand. Sem er auðvitað mjög jákvætt.

En einhverra hluta vegna virðist þetta vera farið að hafa merkinguna að ónáða einhvern stöðugt og gera honum lífið leitt.

Kannski er þetta komið frá einhverjum sem hefur misheyrt að „bögga“ einhvern.

Lokað er á athugasemdir.