Íslenskt réttarkerfi fær aftur á baukinn

Posted: júlí 10, 2012 in Umræða
Efnisorð:, ,

Hversu oft skyldi íslenska dómskerfið þurfa að fá „rassskellingu“ frá mannréttindadómstól Evrópu áður en tekið er af alvöru á þessu málum hér á landi?

Væri ekki ódýrara, einfaldara og talsverður vinnusparnaður – að ógleymdri betri ímynd fyrir Ísland – að mennta dómara í tjáningarfrelsi og mannréttindum? Frekar en að vera aftur og aftur gerðir afturreka með dóma með tilheyrandi kostnaði?

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/07/10/verda_ad_geta_birt_ordrett_ummaeli/

http://www.dv.is/frettir/2012/7/10/erla-eg-bjost-alltaf-vid-thessari-nidurstodu/

http://www.dv.is/frettir/2012/7/10/erla-eg-bjost-alltaf-vid-thessari-nidurstodu/

http://www.visir.is/tjaningarfrelsid-var-fotum-trodid—domurinn-reifadur/article/2012120719973

Athugasemdir
  1. helga skrifar:

    Hvað skildu liggja mörg mál hjá saksóknara sem ekki drífa undir mannréttindadómstól.

  2. Örugglega nokkuð mörg, því þetta er ekki gefið..

    En það sem verra er.. það eru nokkuð mörg sem hafa verið samþykkt, og bíða afgreiðslu.