Posts Tagged ‘tjáningarfrelsi’

Hversu oft skyldi íslenska dómskerfið þurfa að fá „rassskellingu“ frá mannréttindadómstól Evrópu áður en tekið er af alvöru á þessu málum hér á landi?

Væri ekki ódýrara, einfaldara og talsverður vinnusparnaður – að ógleymdri betri ímynd fyrir Ísland – að mennta dómara í tjáningarfrelsi og mannréttindum? Frekar en að vera aftur og aftur gerðir afturreka með dóma með tilheyrandi kostnaði?

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/07/10/verda_ad_geta_birt_ordrett_ummaeli/

http://www.dv.is/frettir/2012/7/10/erla-eg-bjost-alltaf-vid-thessari-nidurstodu/

http://www.dv.is/frettir/2012/7/10/erla-eg-bjost-alltaf-vid-thessari-nidurstodu/

http://www.visir.is/tjaningarfrelsid-var-fotum-trodid—domurinn-reifadur/article/2012120719973