Kosningaútsendingafrí

Posted: júní 30, 2012 in Spjall
Efnisorð:

Kosningavakan núna er aðeins önnur kosningavakan síðan 1986 sem ég hef ekkert með tölvukerfi vegna sjónvarps- og útvarpsútsendinga að gera. Árið 1995 kom ég hvergi nærri og reyndar aðeins lítillega í forsetakosningunum 1998. Í mörg skipti var ég nánast á tvöfaldri vakt – bæði á RÚV og Stöð2.

Reyndar stendur þannig á hjá mér að ég veit ekki hvort ég fylgist með vökunni.

En burtséð frá því, þá er kannski kominn tími á þetta.

Lokað er á athugasemdir.