Posts Tagged ‘Býantar’

Ég legg (reyndar ekki, en samt) til að blýantar verði settir í sama flokk og sígarettur.

Það er auðvitað skelfilega ljótt að sjá til fólks sem er að naga þetta fyrirbæri – þetta bölvaður ósiður og fólk getur einfaldlega vanið sig af að þurfa að vera með eitthvað í kjaftinum allan daginn.

Þá er ekki endanlega sannað að það geti ekki verið mengun af þessu sem er skaðleg öðrum, þarna er jú „blý“ sem er stórhættulegt eins og allir vita.