Takk fyrir stuðninginn

Posted: október 30, 2016 in Umræða
Til þeirra ykkar sem mættuð á kjörstað og kusu Pírata (og þar með Viktor Orra)..
 
Takk!
 
Það munaði grátlega litlu að Viktor Orri næði kjöri – en það er eins og það er… ég sannfærður um að hann hefði nýst þinginu vel á næsta kjörtímabili, en hann á heldur betur framtíðina fyrir sér, við þurfum hann (og hans líka) á þing til að ná fram breytingum.

Lokað er á athugasemdir.