Til hamingju Siðmennt

Posted: maí 3, 2013 in Umræða
Efnisorð:

Frábært að fá þær fréttir að Siðmennt sé viðurkennt lífsskoðunarfélag.

Hér er aflétt enn einum mismuninum þar sem fólki var gert mismunandi hátt undir höfði eftir því hvort það byggði sína lífsskoðun á trú á yfirnáttúrulegar verur eða ekki.

Til hamingju og þakkir til forystu Siðmenntar fyrir frábært starf.

Lokað er á athugasemdir.