Magnús Orri Schram þingmaður Samfylkingarinnar segir að stjórnarskránni sé ekki mikil virðing sýnd með því að afgreiða stjórnarskrármálið með tillögu Margrétar Tryggvadóttur.
Þetta er auðvitað hárrétt.
En þetta er líka fullkominn misskilningur.
Vandamálið er ekki tillaga Margrétar. Vandamálið er tilraunir til að þæfa málið og drepa á dreif í stað þess að einfaldlega klára í framhaldi af skýrum vilja þjóðarinnar.