Fræbbblar, Dillon, Menningarnótt

Posted: ágúst 18, 2012 in Tónlist

Svona fyrir þá sem hafa áhuga þá spilum við Fræbbblar í bakgarðinum hjá Dillon á Laugaveginum á Menningarnótt. Svona (vonandi) ekki langt frá hálf sjö.

Viðburðinn er ekki í sjálfu sér hluti af dagskrá Menningarnætur og því ekki sýnilegur á dagskrársíðunni.

Lokað er á athugasemdir.