Væri það ekki nær að banna bull, kjaftæði og þvælu á netinu en að banna klám?
Það er álíka gáfulegt, álíka auðvelt að fylgja eftir, nokkurn veginn jafn auðvelt að skilgreina og nákvæmlega sama forsjárhyggja.
Og það sem meira er, þetta myndi örugglega gera meira gagn.