Fáránlegt réttarkerfi

Posted: júlí 14, 2013 in Umræða
Efnisorð:

Það er auðvitað fáránlegt réttarkerfi þar sem ofbeldismenn ýmist sleppa við dóma fyrir gróf brot eða fá vægar refsingar, allt á tækniatriðum og útúrsnúninum á hugtökum.

Á sama tíma dæmir þetta sama réttarkerfi venjulegt fólk í gjaldþrot eftir minnstu smáatriðum.

Það er auðvitað ekki við miklu að búast þegar réttarkerfið er í höndum á vanhæfum og fáfróðum einstaklingum.

Og já, ég er að tala um Íslenska réttarkerfið en ekki það Bandaríska.. það er fáránlegt, en við skulum kannski byrja á að taka til hér heima.

Lokað er á athugasemdir.