Stuðningur við Blátt áfram á Gamla Gauknum

Posted: mars 15, 2013 in Tónlist
Efnisorð:,

Við Fræbbblar tökum þátt í styrktarhljómleikum fyrir Blátt áfram í kvöld, föstudagskvöldið 15. mars. Hljómleikarnir hefjast um 21:00 en húsið opnar 20:00.

Þarna koma fram (hér í stafrófsröð):

  • Alchemia
  • Diamond Thunder
  • Fræbbblarnir
  • Mercy Buckets
  • Morgan Kane
  • Morning After Youth
  • The Wicked Strangers
  • Why Not Jack?

Það má auðvitað ekki missa af þessu.

Enda hvað er betra að en að styrkja stórmerkileg samtök og skemmta sér vel í leiðinni, er þetta ekki eðal tveir-fyrir-einn tilboð?

Lokað er á athugasemdir.